-
-
Bústaður STÚA, Lyngholt í Aðaldal, er til afnota fyrir félagsmenn allt árið.
-
Viðburðir
Næsti viðburður fyrir félagsmenn:
„Filippseyja kvöld“
Smellið á myndina til að lesa frétt og auglýsingu.
-
Útgerðarfélag Akureyringa
Landvinnsla Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri er á Fiskitanga 4 og vinna þar alls um 150 manns. Þar fer fram tæknivædd bolfiskvinnsla, þar sem unnar eru ferskar og frystar afurðir á neytendamarkaði, aðallega í Evrópu.
-
LYNGHOLT - bústaður
STÚA fékk bústað að gjöf frá Útgerðarfélagi Akureyringa og var honum valinn staður í landi Núpa í Aðaldalshrauni, þar sem hann var reistur 1990 og gefið nafnið Lyngholt.