Ferð til Prag - flug frá Akureyri fellur niður
15.11.2007
Utanlandsferð.
Ferð sem Heimsferðir ætluðu að vera með frá Akureyri 14. – 20. mars 2008 hefur verið felld niður. Þeim sem áhuga hafa býðst að fara frá Keflavík 24. mars.
( verð f. STÚA-félaga m.v. 1 manns herbergi: kr. 58.990 )
Innifalið í verði er: flug, gisting á 4* hóteli ( m.v. 2 í herbergi ) m. morgunmat, flugvallarskattar, akstur til og frá hóteli og ísl. fararstjórn.
Félagsfundur:
Félagsfundur verður haldinn í sal BRIMS, þriðjudaginn 20. nóv. kl. 20:00
Vinsamlega kynnið ykkur allar upplýsingar á skráningarblaðinu og skilið því til Óskars í síðasta lagi föstudaginn 23. nóvember 2007.
Ákveðið hefur verið að bjóða félagsmönnum STÚA upp á utanlandsferð í vor. Flogið verður beint frá Akureyri til PRAG föstudaginn 14. mars og komið aftur fimmtudaginn 20. mars ( Skírdag ), þetta stefnir því í 7 daga / 6 nátta ferð.
BEINT FLUG FRÁ AKUREYRI. Verð á mann m.v. 2 í herbergi. ATHUGIÐ ! Verð getur átt eftir að breytast örlítið m.v. hvaða hótel verður valið og eins eftir því sem endanlegur fjöldi þátttakenda verður:
Flug & hótel m. morgunverði: kr. 55.800
skattar & gjöld: kr. 4.190
akstur til og frá hóteli: kr. 2.000
samtals: kr. 61.990
m.v. niðurgreiðslu frá STÚA: kr. 10.000
samtals: kr. 51.990
( verð f. STÚA-félaga m.v. 1 manns herbergi: kr. 58.990 )
Innifalið í verði er: flug, gisting á 4* hóteli ( m.v. 2 í herbergi ) m. morgunmat, flugvallarskattar, akstur til og frá hóteli og ísl. fararstjórn.
Lágmarksþátttaka: gert er ráð fyrir lágmark 20 STÚA-félögum svo farið verði !
Félagsfundur:
Félagsfundur verður haldinn í sal BRIMS, þriðjudaginn 20. nóv. kl. 20:00
Skráningu lýkur 23. nóvember; og fyrir 1. desember þarf að vera búið að greiða staðfestingargjald kr. 10.000,- sem er óafturkræft ( skráning jafngildur staðfestingu ).
Vinsamlega kynnið ykkur allar upplýsingar á skráningarblaðinu og skilið því til Óskars í síðasta lagi föstudaginn 23. nóvember 2007.