Hvalir + matur eða söfn + matur
07.06.2008
Laugardaginn 7. júní nk. ætlum við í smáferð til Húsavíkur. Fyrirhugað er að fara með rútu frá Akureyri og munu þátttakendur geta valið um HVORT þeir komi með í hvalaskoðun á Skjálfanda EÐA farið í „safnaskoðun“ á meðan. Síðan fer allur hópurinn saman að borða. Verð: kr. 2.900 ( ef félagsmenn verða 25 eða fleiri )
( kr. 2.200 f. þá sem ekki fara í siglingu )
annars kr. 3.900
verð fyrir aðra en STÚA-félaga kr. 7.900
innifalið er:
akstur AK-Húsvík-AK, hvalaskoðun ( 3 tíma hvalaskoðunarferð + leiðsögn + sérbátur + kakó og kleina + kuldagallar fyrir alla ef þörf er ) og þríréttaður matur ( samtals u.þ.b. kr. 8.500 )
Vinsamlega skráið ykkur á þátttökulista fyrir kl. 17:00 miðvikudaginn 21. maí nk.
stjórn STÚA
( kr. 2.200 f. þá sem ekki fara í siglingu )
annars kr. 3.900
verð fyrir aðra en STÚA-félaga kr. 7.900
innifalið er:
akstur AK-Húsvík-AK, hvalaskoðun ( 3 tíma hvalaskoðunarferð + leiðsögn + sérbátur + kakó og kleina + kuldagallar fyrir alla ef þörf er ) og þríréttaður matur ( samtals u.þ.b. kr. 8.500 )
Vinsamlega skráið ykkur á þátttökulista fyrir kl. 17:00 miðvikudaginn 21. maí nk.
stjórn STÚA