HRÍSEY / dagsferð
Farið verður með ferjunni út í eyju og þar geta þátttakendur valið um 2 möguleika: 2 klst. siglingu ( lágmark 20 manns ) eða skoðunarferð um eyjuna m.a. á dráttarvélum. Eftir þetta sameinast hóparnir aftur og ferðin endar síðan með matarboði áður farið verður með ferjunni til lands á ný.
Nánari útfærsla ræðst algjörlega af áhuga og þátttökufjölda og verður því auglýst og kynnt síðar.
Verð:
f. STÚA-félaga: kr. 1.950,-
fyrir gesti: kr. 3.950,- ( fullorðnir )
fyrir 12-16 ára: kr. 950,-
fyrir yngri en 12 ára: kr. 500,-
( ath. reikna má með að fullt verð sé u.þ.b. kr. 4.500 – 5.000 )
Innifalið: ferjan ( fram og til baka ), sigling eða skoðunarferð,
sund eða safn, matur og rúta?
... með fyrirvara um þátttöku, veður o.a.þ.h.
vinsamlega skrifið ykkur á þátttökulista í síðasta lagi föstudaginn 14. ágúst n.k.
Stjórn STÚA