Hópferð á Hallormsstað
Ákveðið hefur verið að bjóða STÚA-félögum og gestum þeirra í hópferð dagana 25.-26. september 2021.
Farið verður með rútu frá Akureyri og haldið austur á Hérað. Gist verður eina nótt á Hótel Hallormsstað og verður veisla á hótelinu fyrir allan hópinn um kvöldið.
Matseðill og nánara fyrirkomulag verður kynnt og auglýst þegar nær dregur.
Vinsamlega kynnið ykkur upplýsingar hér að neðan!
Verð og greiðslur:
STÚA greiðir kr. 20.000 fyrir hvern félagsmann!
1 STÚA félagi + 1 gestur í 2 manna herbergi = kr. 29.900
1 STÚA félagi með öðrum STÚA-félaga í 2 manna herbergi = kr. 4.950
1 STÚA félagi í 1 manns herbergi = kr. 9.900
Gert er ráð fyrir að staðfestingargjaldi kr. 4.950 (1. júní nk.);
og verð fyrir gesti er kr. 24.950 á mann (heildarkostnaður f. 2 = kr. 49.900).
Innifalið er: akstur AK-Hallormsstaður-AK; gisting með morgunverði
og veisla um kvöldið fyrir hópinn!
Gjaldið verður dregið af launum og þau sem þess óska eiga möguleika á að láta draga af launum í allt að 2 eða 5 skipti:
1. ágúst 2021: kr. 4.990
1. september 2021: kr. 4.990
1. október 2021: kr. 4.990 (eða kr. 12.475 m.v. 2 greiðslur)
1. nóvember 2021: kr. 4.990
1. desember 2021: kr. 4.990 (eða kr. 12.475 m.v. 2 greiðslur)
=> samtals: kr. 24.950 (+ kr. 4.950 staðfestingargjald) = kr. 29.900
Lokagreiðsla er 1. desember 2021:
kr. 24.950 f. þá sem ekki skipta greiðslu og 4.950 f. þá sem eru í eins manns.
Þau sem ekki skrá á netinu geta fengið eyðublöð á skrifstofu hjá Óskari!
Munið:
Skráningu lýkur: 28. maí ! kl. 20:00
stjórn STÚA