„Bee Gees“ í HOFI 26. október 2013

Félagsmönnum STÚA og gestum þeirra býðst nú eftirfarandi tilboð á þessa tónleika:
Lesa meira

Fjölskylduhátíð og opið hús

STÚA - félagar og gestir þeirra fjölmenntu í blíðskaparveðri á lóð ÚA laugardaginn 22. júní og gerðu sér glaðan dag. Farið var í leiki, boðið upp á andlitsmálningu og hestaferðir. Hápunkturinn var frábær og vel útilátinn grillmatur frá Bautanum. Um kvöldið höfðum síðan "opið hús" hjá STÚA. Mjög gaman og góð stemmning: Níels stjórnaði "Pup-Quiz" og Vala Eiríks og Einar Höllu sáu um tónlistina. Fleiri myndir á myndasíðunni.
Lesa meira

 … á lóð ÚA laugardaginn 22. júní nk. ….. ef veður leyfir ! og hefst kl. 14 ...  í boði verður m.a.:           -  Grillveisla; -  Hestar; -  Leikir; -  Andlitsmálning;  -  o.fl.
Lesa meira

BINGÓ

Laugardaginn 11. maí nk. kl. 14:00 verður haldið B I N G Ó í matsal ÚA.    
Lesa meira

BERLÍN í nóvember

Lesa meira

Félagsfundur - utanlandsferð

Lesa meira

Lesa meira

Dark Side of the Moon - DÚNDURFRÉTTIR

Árið 1973 kom út eitt helsta meistaraverk rokksögunnar Dark Side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd og er því 40 ára í ár...Dark Side of the Moon er ein mest selda plata heims og hefur selst í yfir 50 milljónum eintaka. Hún hefur verið meðal annars meira en 1500 vikur á Billboard topp 200 listanum.
Lesa meira

Aðalfundur STÚA 2013

Aðalfundur STÚA fyrir árið 2012 sem fyrirhugað var að halda 15. febrúar 2013 verður þess í stað haldinn í matsal ÚA við Fiskitanga fimmtudaginn 21. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá fundarins:
Lesa meira

Með fulla vasa af grjóti

Með fulla vasa af grjóti sunnudaginn 27. janúar -  kl. 16:00 Ein vinsælasta sýning Þjóðleikhússins á síðari árum nú á sviði ...
Lesa meira