Næstu skref í starfi STÚA
06.08.2011
Komið heil og sæl,
vonandi hafið þið öll haft það sem best í sumar. Nú er starf STÚA að fara í gang aftur og hér á eftir koma þær hugmyndir sem eru í gangi en athugið að þetta er birt með fyrirvara um breytingar. Nauðsynlegt að fylgjast með tilkynningum og auglýsingum.Út að borða 6. ágúst:
Stefnt að því að fara í pítsuhlaðborð á GREIFANUM í hádeginu laugardaginn 6. ágúst nk.
Bíó - ferð / 13. eða 14. ágúst:
Líklegt að félagsmönnum bjóðist að velja á milli "Cowboys and Aliens" eða nýju Strumpamyndina sem er fyrir alla fjölskylduna.
Dagsferð 3. september:
Hugmyndin að fara í dagsferð laugardaginn 3. september og fara í Skagafjörð; t.d. Hofsós og Hóla og fara þaðan til Siglufjarðar og enda í veglegum kvöldverði áður en haldið verði heim.
með kveðju
stjórn STÚA
Stefnt að því að fara í pítsuhlaðborð á GREIFANUM í hádeginu laugardaginn 6. ágúst nk.
Bíó - ferð / 13. eða 14. ágúst:
Líklegt að félagsmönnum bjóðist að velja á milli "Cowboys and Aliens" eða nýju Strumpamyndina sem er fyrir alla fjölskylduna.
Dagsferð 3. september:
Hugmyndin að fara í dagsferð laugardaginn 3. september og fara í Skagafjörð; t.d. Hofsós og Hóla og fara þaðan til Siglufjarðar og enda í veglegum kvöldverði áður en haldið verði heim.
með kveðju
stjórn STÚA