HRÍSEY / dagsferð

Ákveðið hefur verið að bjóða félagsmönnum og gestum þeirra upp á “dagsferð” út í HRÍSEY laugardaginn 22. ágúst Vinsamlega athugið! Vegna sumarfría og þess að panta verður og bóka atburði með fyrirvara viljum við biðja fólk að skrá sig sem allra fyrst og virða skráningarfrest. Merkja líka við valmöguleika á skráningarblaði!
Lesa meira

Lyngholt / bústaður STÚA í Aðaldal

Allar vikur til og með 4. september lofaðar !
Lesa meira

"Sumargjöf" STÚA / BÓNUS - kort

Nokkur hefð hefur skapast að STÚA - félagar fái einhvers konar "sumargjöf" og hefur þetta mælst nokkuð vel fyrir.
Lesa meira

STUNDUM & STUNDUM EKKI

Stundum & stundum ekki Í tilefni af 27 ára afmæli STÚA, sem er 20. apríl nk. ætlum við að fara í létta leikhús-ferð laugardaginn 18. apríl.farið verður á Mela í Hörgárdal á gamansýninguna:
Lesa meira

Bústaður / sumarútleiga 2009

Um þessar mundir er verið að auglýsa umsóknir um vikuleigu í Lyngholti, bústað STÚA á Aðaldal.
Lesa meira

Aðalfundur STÚA 2009

Aðalfundur STÚA var haldinn fimmtudaginn 26. febrúar sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, farið var yfir skýrslu stjórnar um starfið 2008 og reikningar félagsins lagðir fram og samþykktir.
Lesa meira

GÓU... gleði !

Laugardagskvöldið 28. febrúar nk. höldum við Góu – gleði í matsalnum!
Lesa meira

Aðalfundur STÚA 2009

Aðalfundur STÚA fyrir árið 2008 verður haldinn í matsal BRIMS við Fiskitanga fimmtudaginn 26. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00.
Lesa meira

Aðalfundi frestað

Aðalfundi STÚA fyrir árið 2008, sem fyrirhugaður var 19. febrúar nk., hefur verið frestað til 26. febrúar kl. 20:00.
Lesa meira

Árshátíðarferð til MÝVATNS

BRIM og STÚA hafa ákveðið að bjóða starfsmönnum og gestum þeirra upp á árshátíðarferð til MÝVATNS laugardaginn 28. febrúar nk. Gist verður í eina nótt á Hótel Gíg og Hótel Seli. Heildarverð fyrir allan pakkann er kr. 17.900 ( m.v. mann í tveggjamanna herbergi ).
Lesa meira