11.01.2009
Fastir tímar: STÚA og BRIM, í samvinnu við Vaxtarræktina, hafa ákveðið að bjóða starfsmönnum eftirfarandi kosti: Tveir fastir tímar á viku í Vaxtarræktinni ( Íþróttahöllinni ) á mánudögum og fimmtudögum kl. 19:00.
Lesa meira
05.12.2008
Ákveðið hefur verið að hafa ,,opið hús” föstudagskvöldið 5. desember nk. og er ABBA aðalþema kvöldsins.
Lesa meira
29.11.2008
Ákveðið hefur verið að halda hin árlegu "Litlu jól" Starfsmannafélagsins laugardagskvöldið 29. nóvember nk.
Lesa meira
17.11.2008
Námskeiðið verður haldið hjá FRIÐRIK V mánudaginn 17. nóvember kl. 18:00.
Lesa meira
08.11.2008
STÚA – félagar verða með „opið hús“ næstkomandi laugardagskvöld, 8. nóvember í matsal BRIMS.
Lesa meira
20.09.2008
Laugardagskvöldið 20. september nk. verður haldin kvöldskemmtun í matsalnum.
Lesa meira
18.08.2008
Einstakt tilboð til félagsmanna STÚA:
Félagsmenn STÚA og gestir þeirra hafa í gegnum tíðina átt margar góðar og ánægjulegar stundir í Leikhúsinu og frá því sala áskriftarkorta hófst hjá Leikfélagi Akureryar hafa þau átt miklum vinsældum að fagna hjá félagsmönnum.
Lesa meira
21.07.2008
Laugardagskvöldið 19. júlí var fyrirhugað að halda örlitla „sumar-gleði“ og grillveislu fyrir félagsmenn STÚA en þegar til kom reyndist þátttaka ekki nægilega mikil til að hægt yrði að bjóða upp á það. Þess í stað var brugðið á það ráð að bjóða þeim félagsmönnum sem áhuga hefðu á að fara saman út að borða saman í hádeginu tiltekinn laugardag. Þó nokkrir tóku slaginn og mættu á Strikið í gríðarlegu góðu skapi og ekki spillti veðrið fyrir. Þetta var ánægjuleg stund og viðstaddir skemmtu sér hið besta yfir góðum mat.
Lesa meira
03.07.2008
Mæting í "Keiluhöllina" 19:50, fimmtudag 3. júlí !
Fimmtudaginn 3. júlí nk. er fyrirhugað að fara í keilu ef næg þátttaka fæst ( til vara: föstudagur 4. júlí ) þátttakendur verða að vera að lágmarki 12
Lesa meira
08.06.2008
Laugardaginn 7. júní í dagsferð til Húsavíkur og eins og ákveðið hafði verið, var lagt af stað í rétt fyrir kl. hálf tvö með langferðabifreið frá bílastæði Brims. Með í för voru 38 STÚA – félagar og gestir þeirra. Tveir til viðbótar voru teknir með við afleggjarann við flugvöllinn í Aðaldal og taldist því hópurinn 40 manns. Það fékk vægast sagt dræmar undirtektir þegar tilkynnt var um óvæntan viðburð, þ.e. að koma við í bústað félagsins og láta alla þátttakendur ( nema stjórn STÚA ) þrífa svolítið og mála þannig að það var slegið út af borðinu hið snarasta. ( enda e.t.v. ekki mikil alvara í því ).
Lesa meira